Ritaskrá Bjarna E. Guðleifssonar

Ritaskrá Bjarna E. Guðleifssonar

 

Bækur, fræðirit

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Náttúruskoðarinn I. Úr dýraríkinu. Bókaútgáfan Hólar, 126 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Úr útiverunni. Gengið og skokkað. Bókaútgáfan Hólar, 136 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Náttúruskoðarinn II. Úr jurtaríkinu. Bókaútgáfan Hólar, 149 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Náttúruskoðarinn III. Úr steinaríkinu. Bókaútgáfan Hólar, 184 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Á fjallatindum. Gönguferðir á hæstu fjöll í sýslum landsins. Bókaútgáfan Hólar, 432 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Svarfaðardalsfjöll. Genginn fjallahringurinn umhverfis Svarfaðardal. Bókaútgáfan Hólar, 191 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Úr hugarheimi. Í gamni og alvöru. Bókaútgáfan Hólar, 189 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Fyrirmyndir. Stutt sjálfsæfisaga Bjarna E. Guðleifssonar. Bókaútgáfan Hólar, 79 bls.

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Hraun í Öxnadal - Fólkvangur. Bókaútgáfan Hólar. 287 bls.

Bjani E. Guðleifsson, 2016. Öreindirnar, alheimurinn, lífið - og Guð. Bókaútgáfan Hólar. 86 bls. 

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Bjarni E. Guðleifsson & Sturla Friðriksson, 1969. Athugun á vaxtarkjörum túngróðurs við skafl. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1, 64-80.

Sturla Friðriksson & Bjarni E. Guðleifsson, 1969. Frysting túngrasa. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1, 102-105.

Bjarni E. Guðleifsson, 1971. Rannsóknir á rotkali á Íslandi. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 3, 27-33.

Kristinsson, H. & Gudleifsson, B.E., 1976. The activity of low-temperatrure fungi under the snow in Iceland. Acta Botanica Islandica 4, 44-57.

Gudleifsson, B.E., 1980. Some foliicolous fungi on grasses in North Iceland. Acta Botanica Iclandica 6, 3-10.

Andrews, C.J. & Gudleifsson, B.E., 1983. A comparison of cold hardiness and ice encasement tolerance of timothy and winter wheat. Canadian Journal of Plant Science 63, 429-435.

Gudleifsson, B.E., 1984. Tribonema viride (Xanthophyta) on cultivated grassland during winter and spring. Acta Botanica Iclandica 7, 27-30.

Gudleifsson, B.E., Andrews, C.J. & Bjornsson. H., 1986. Cold hardiness and ice tolerance of pasture grasses grown and tested in controlled environments. Canadian Journal of Plant Science 66, 601-608.

Gudleifsson, B.E., 1989. Extent and importance of ice-encasement damages on gramineous plants in the Nordic countries. Icelandic Agricultural Sciences 2, 7-14.

Gudleifsson, B.E. & Björnsson, H., 1989. Methods for estimating ice encasement tolerance of grasses in the laboratory. Icelandic Agricultural Sciences 2, 99-103.

Gudleifsson, B.E. & Schnug, E., 1990. The effect of soil pH on element-availability and element-uptake by grasses grown on Icelandic peat soils. Icelandic Agricultural Sciences 4, 11-18.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Áhrif nituráburðar og sláttufjölda á túngrös. Búvísindi 10, 177- 183.

Gudleifsson, B.E., 1996. Accumulation of metabolites during ice encasement of herbage plants. Nordisk jordbruksforskning 78(2), 78.

Gudleifsson, B.E., 1997. Survival and metabolite accumulation by seedlings and mature plants of timothy grass (Phleum pratense) during ice encasement. Annals of Botany 79 (Supplement A), 93-96.

Dalmannsdóttir, S., Helgadóttir, A. & Gudleifsson, B.E., 2001. Fatty acid and sugar content in white clover in relation to frost hardiness and ice encasement tolerance. Annals of Botany 88, 753-759.

Gudleifsson, B.E., Hallas, T.E., Olafsson, S. & Sveinsson. T., 2002. Chemical control of winter grain mite Penthaleus major (Dugés) in hayfields in Iceland. Journal of Economical Entomology 95(2), 307-312.

Gudleifsson, B.E., 2003. Impact of long term use of fertilizer on surface invertebrates in experimental plots in a permanent hayfield in Northern-Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 15, 37-49.

Gudleifsson, B.E. & Bjarnadóttir, B., 2003. List of invertebrates collected in pitfall traps in hayfields and pastures in Northern-Iceland 1996-1997. Icelandic Agricultural Sciences 15, 27-36.

Gudleifsson, B.E. & Bjarnadóttir, B., 2004. Spider (Araneae) populations in hayfields and pastures in northern Iceland. Journal of Applied Entomology 128(4), 284-291.

Hallas, T.E. & Gudleifsson, B.E., 2004. Life cycles of Penthalus major (Dugés) (Acari, Prostigmata) in hayfields in northern Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 16-17, 39-44.

Hallas, T.E. & Gudleifsson, B.E., 2004. Phenology of Bryobia cristata (Acari, Prostigmata) in hayfields in Northern Iceland. Experimental and Applied Acarology 33(1-2), 103-107.

Gudleifsson, B.E., 2005. Beetle species (Coleoptera) in hayfields and pastures in northern Iceland. Agriculture, Ecosystems and Environment 109(3-4), 181-186.

Brandsæter, L.O., Haugland, E., Helgheim, M., Gudleifsson, B.E. & Tronsmo, A.M., 2005. Identification of phytotoxic substances in soils following winter injury of grasses as estimated by a bioassay. Canadian Journal of Plant Science 85(1), 115-123.

Gudleifsson, B.E. & Bjarnadottir, B., 2008. Springtail (Collembola) populations in hayfields and pastures in northern Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 21, 49-59.

Hallas, T. & Gudleifsson, B.E., 2008. Summer occurence of Tyrophagus similis Volgin (Acari, Acaridae) in hayfields in northern Iceland may include a facultative deutonymph. Journal of Acarological Society of Japan 17(2), 101-106.

Bjarni E. Gudleifsson, 2010. Ice tolerance and metabolite accumulation of herbage crops in Iceland and impact of climate change. Icelandic Agricultural Sciences 23, 111-122.

Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður G. Eyjólfsdóttir, Kristinn H. Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir & Ólafur K. Nielsen, 2011. Áhrif skógræktar á tegundaauðgi. Náttúrufræðingurinn 81(2), 71-83.

Bjarni D. Sigurdsson & Bjarni E. Gudleifsson 2013. Impact of afforestation on earthworm populations in Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 26, 21-36.

Bjarni E. Gudleifsson, 2013. Stresses on extensive grasslands in Iceland - A review. In: A. Helgadottir & A Hopkins (eds.). The role of grasslands in a green future. Threats and perspectives in less favoured areas. EGF 18, 481-483.

Bjarni E. Gudleifsson 2013. Climatic and physiological background of ice encasement damage of herbage plants. In: Plant and microbe adaptation to cold in changing world (R. Imai, M. Yoshida & N. Matsumoto eds.) Springer 63-72.

 

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Gudleifsson, B.E., 1975. Overvintringsskadar í grasmark. Nordisk jordbruksforskning 58, 498-504.

Bjarni E. Guðleifsson, 1976. Grænfóðurtegundir. Ráðunautafundur 1976, 2 s.

Bjarni E. Guðleifsson & Guðmundur Helgi Gunnarsson, 1978. Hörgulkvillar í fóðurkáli. Ráðunautafundur 1978, 274-278.

Gudleifsson, B.E., 1980. Ice and water damage. The NJF grass disease group. Description of grass diseases no. 11, 2 pp.

Stefán Aðalsteinsson, Jón Steingrímsson, Ingi Garðar Sigurðsson, Bjarni E. Guðleifsson og Þór Þorbergsson, 1981. Tilraunir með fóðrun áa á heyi án kjarnfóðurs. Ráðunautafundur 1981, 3, 237-245.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Vetrarþol tegunda og stofna grasa. Ráðunautafundur 1982,1, 26-31.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Isdekkeresistens og frostherdigskap hjå enggras - resultat av laboratoriegranskingar. NJF seminar nr 36. 6. september 1982. Græssygdomme, Roskilde Denmark 6 p.

Gudleifsson, B.E., 1983. Isdekkeresidens og frostherdelse hjå enggras. Nordisk Jordbruksforskning 65(1), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1985. Endurræktun lands eftir kal. Ráðunautafundur 1985, 160-165.

Gudleifsson, B.E., 1986. Ice encasement damages on grasses and winter cereals. Nordisk Jordbruksforskning 68, 578.

Gudleifsson, B.E., 1986. Måling av isdekketoleranse hos gras i laboratoriet. Nordisk Jordbruksforskning 68, 600.

Gudleifsson, B.E., 1986. Ice encasement damages on grasses and winter cereals. NJF seminar nr 84, 59-65.

Gudleifsson, B.E., 1986. Måling av isdekketoleranse hos gras i laboratoriet. NJF seminar nr 84, 171-175.

Gudleifsson, B.E., 1989. Extent and importance of ice encasement damages on gramineous plants in the Nordic countries. Nordisk Jordbruksforskning 71, 61.

Gudleifsson, B.E., 1989. Laboratoriemetoder til testing av isdekketoleranse hjå gras. Nordisk Jordbruksforskning 71, 81.

Gudleifsson, B.E., 1989. Preface. Icelandic Agricultural Sciences 2, 5.

Gudleifsson, B.E. & Larsen, A., 1991. Ice encasement injuries in herbage plants. In: The 4th International Plant Cold Hardiness Seminar,Uppsala, Sweden, 1-6.

Gudleifsson, B.E., 1992. Metabolic and cellular impacts of ice encasement on herbage plants. In: Perennial forage and pasture crops (eds Hirvonen, H. & Pehu, E.). Proceedings of the XIII Nordic graduate course in crop production, Helsinki, 2-15.

Gudleifsson, B.E., 1992. Hardening of herbage plants to low temperature stresses. In: Perennial forage and pasture crops (eds Hirvonen, H. & Pehu, E.). Proceedings of the XIII Nordic graduate course in crop production, Helsinki, 16-28.

Gudleifsson, B.E., 1992. Damages of timothy crowns and ethanol production during ice encasement. In: Plant life at low temperatures and oxygen stresses. International symposium, Hrafnagil, Iceland, 3.

Gudleifsson, B.E. & Larsen, A., 1992. Ice encasement as a component of winterkill in herbage plants. In: Advances in plant cold hardiness (eds Li, P.H. & Christersson, L.). CRC Press, Boca Raton, Ann Arbor. London, Tokyo, 229-249.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Sveitarlýsing, byggð ból og eyðibýli í Arnarneshreppi, Skriðuhreppi og Öxnadalshreppi. Byggðir Eyjafjarðar. Fyrra bindi, 339-535.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Sveitalýsing, byggð ból og eyðibýli í Glæsibæjarhreppi. Byggðir Eyjafjarðar. Síðara bindi, 543-659.

Gudleifsson B.E., 1993. Metabolic and cellular impact of ice encasement on herbage plants. In: Interacting stresses on plants in a changing climate (eds Jackson, M.B. & Black, C.). Springer-Verlag Berlin, Heidelberg, Nato ASI Series Vol. I 16, 407-421.

Gudleifsson, B.E., 1994. Metabolite accumulation during ice encasement of timothy grass (Phleum pratense L.). Proceedings of the Royal Society of Edinburgh 102B, 373-380.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Meindýr í grasrækt. Í: Pöddur. Ráðstefna í Odda 28.-29. október. Líffræðifélag Íslands, 30-32.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Vetrarkorn til beitar og þroska. Ráðunautafundur 1995, 165-172.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Vetrarþol vallarfoxgrasstofna. Ráðunautafundur 1995, 173-176.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Mítlar í túnum. Ráðunautafundur 1996, 105-112.

Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gerjun í rúlluheyi. Ráðunautafundur 1996, 143-156.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Survival and metabolite accumulation by herbage pants during ice encasement. Fifth international plant cold hardiness seminar, Corvallis, Oregon, USA. 61.

Gudleifsson, B.E.,1997. International workshop on plant-microbe interactions at low temperatures under snow. Northern regional Center, Sapporo. Hokkaido National Agricultural Experiment Station, Japan, 109-118.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Öndun grasa undir svellum. Ráðunautafundur 1997, 143-151.

Gudleifsson, B.E., 1997. Estimating ice encasement tolerance in the laboratory. In: Molecular and physiological aspects of cold and chilling tolerance of northern crops. Proceedings of the Finish-Japanese Workshop, Jokioinen, 14-15.

Gudleifsson, B.E., 1997. Microbes avtive under snow and ice in hayfields in Iceland. Proceedings of International Workshop on Plant-Microbe Interaction at low Temperature under Snow, Sapporo, Japan, 109-118.

Pulli, S., Hjortsholm, K., Larsen, A., Gudleifsson, B.E., Larsson, S., Kristiansson, B., Hömmö, L., Tronsmo, A.M., Ruuth, P. & Kristensson, C., 1997. Relations between laboratory testing methods and field survival of winter cereals and meadow plants. Proceedings of the Finish-Japanese workshop. Molecular and Physiological aspects of cold and chilling tolerance of northern crops. Jokioinen, Finland, 24-26.

Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Geymsluþol rúllubagga. Ráðunautafundur 1997, 195-204.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Lífverur í mold og túnsverði. Ráðunautafundur 1998, 181-189.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Áhrif túnræktunar á smádýrafánuna. Ráðunautafundur 1998, 190-198.

Dalmannsdóttir, S., Helgadóttir, A. & Guðleifsson, B., 1998. Winter hardiness and yield of white clover in northern areas. In: Proceedings of the progress meeting of the working group on overwintring and spring growth of white clover, DvP Melle, Belgíu, August 20-23, 42-45.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Ísáning - sáð í gróinn túnsvörð. Ráðunautafundur 1999, 90-99.

Áslaug Helgadóttir, Bjarni E. Guðleifsson, Friðrik Pálmason, Guðni Þorvaldsson, Halldór Sverrisson, Hólmgeir Björnsson, Jón Guðmundsson, Jónatan Hermannsson, Sigríður Dalmannsdóttir & Þórdís A. Kristjánsdóttir, 1999. Ræktað land í náttúru Íslands - auðugt vistkerfi. Í: Líffræðirannsóknir á Íslandi. Háskóli Íslands og Líffræðifélag Íslands, Reykjavík, 59. (Útdráttur, BÍO-24).

Dalmannsdóttir, S., Helgadottir, A., Guðleifsson, B. & Svenning, M., 1999. Winter hardiness and yield of white clover in northern areas. In: Proceedings of the progress meeting of the working group on overwintring and spring growth of white clover, Kiel, August 29-31, 19-27.

Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Niðurbrot kolvetna og gerjun í rúlluheyi. Ráðunautafundur 1999, 151-163.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Saga Eyfirskra skóga. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 11-22.

Bjarni E. Guðleifsson & Helgi Þórsson, 2000. Eyfirskir frumkvöðlar í trjárækt. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 25-36.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Um uppruna reyniviðarins í Skriðu og Fornhaga. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 43.

Bjarni E. Guðleifsson & Helgi Þórsson, 2000. Jón Rögnvaldsson. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 47.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Tvö Skógræktarfélög Íslands. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 51-52.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Skógræktarfélag Akureyrar. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 86.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Ávextir. Í: Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju (ritstj. Bjarni E. Guðleifsson). Skógræktarfélag Eyfirðinga, 210.

Bjarni E. Guðleifsson & Björn Örvar, 2000. Kalskemmdir í túnum á síðustu öld og framtíðarhorfur. Ráðunautafundur 2000, 323-329.

Dalmannsdottir S., Helgadottir A. & Gudleifsson B.E., 2000. Winter hardiness of white clover (Trifolium repens). Plant and Microbe Adaptations to Winter Environments in Northern Areas. NJF seminar no311, Akureyri, Iceland 19.-21. maí 2000. 17. Abstract.

Griffith, M., Gudleifsson, B.E. & Fukata, N., 2001. Abiotic stresses in overwintering crops. In: Low Temperature Plant Microbe Interactions under Snow (eds Iriki, N., Gaudet, D.A., Tronsmo, A.M., Matsumoto, N., Yoshida, M. & Nishimune, A.). Hokkaido National Agricultural Experiment Station, Japan, 101-114.

Sigríður Dalmannsdóttir, Áslaug Helgadóttir & Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Hvaða hlutverki gegna fitusýrur og sykrur í frost- og svellþoli hvítsmára? Ráðunautafundur 2001, 276-278.

Bjarni E. Guðleifsson & Brynhildur Bjarnadóttir, 2003. Áhrif túnræktunar á köngulær í graslendi. Ráðunautafundur 2003, 192-195.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Áhrif væntanlegra loftslagsbreytinga á landbúnað á Íslandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2004, 17-25.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Áhrif túnræktunar á bjöllur (Coelpotera) í íslensku graslendi. Fræðaþing landbúnaðarins 2004, 254-257.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Mítlar og mordýr í íslenskum túnum og úthaga. Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 294-298.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Að einbeita sér að mörgu. Leið mín að langleggnum. Í: Á sprekamó (ritstj. Sigurður Ægisson). Bókaútgáfan Hólar, 59-66.

Gudleifsson, B.E., 2005. Earthworms in Icelandic forests. Affornord conference, Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Reykholt, June 18-22, 42.

Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni D. Sigurðsson & Sigurður Ingvarsson, 2005. Icelandic Agricultural Sciences - Alþjóðlegt tímarit fyrir vísindagreinar í lífvísindum. Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 293.

Bjarni E. Guðleifsson, Þóroddur Sveinsson & Magnús Sigsteinsson, 2005. Félag norrænna búvísindamanna (NJF) - eitthvað fyrir þig? Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 291-292.

Hafdís Sturlaugsdóttir, Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Árangur af niðurfellingu mykju með DGI tækni - kynning á verkefni. Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 369-371.

Ingvar Björnsson & Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Frostþol byggs að vori. Fræðaþing landbúnaðarins 2005, 400-403.

Gudleifsson, B.E., 2006. Winter stresses to crops and native plants during climate change. NJF Report 1(3), 39.

Gudleifsson, B.E., 2006. Winter damages of cultivated crops and alpine plants. Impact of climate change. Plant and Microbe Adaptations to Cold. Salsomaggiore Terme, Italy, May 16-20. Programme and Abstract book, 11.

Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson, Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni P. Maronsson, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon & Sigþrúður Jónsdóttir, 2006. Vöktun á ástandi og líffræðilegri fjölbreytni úthaga 2005. Fræðaþing landbúnaðarins 2006, 221-232.

Sigurður H. Magnússon, Ingvar Björnsson & Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Skógarkerfill - ágeng jurtategund í íslenskri náttúru . Fræðaþing landbúnaðarins 2006, 410-415.

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Smádýralíf í kornökrum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007, 559-563.

Gudleifsson, B.E., 2007. Winter damages of cultivated crops and alpine plants - Impact of climate change. 8th International Plant Cold Hardiness Seminar. Plant Cold Hardiness from the Laboratory to the Field. Saskatoon & Waskesiu, Saskatschewan, Canada, August 3-9, 27.

Gudleifsson, B.E., 2007. Earthworms in Icelandic forest soils. In: Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development (eds Gudmundur Halldorsson, Edda Sigurdis Oddsdottir & Olafur Eggertsson). Proceedings of the AFFORNORD Conference, Reykholt, Iceland, June 18-22. TemaNord 2007 (508), 127-131.

Bjarni E. Guðleifsson & Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2007. Áhrif skógræktar á ánamaðkasamfélagið. Fræðaþing landbúnaðarins 4, 425-429.

Asrun Elmarsdottir, Bjarni D. Sigurdsson, Borgthor Magnusson, Bjarni E. Gudleifsson, Edda S. Oddsdottir, Erling Olafsson, Gudmundur Halldorsson, Gudridur Gyda Eyjolfsdottir, Kristinn H. Skarphedinsson, Maria Ingimarsdottir & Olafur K. Nielsen, 2007. Age-related dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands (ICEWOODS): Experimental design and site descriptions. In: Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development (eds Gudmundur Halldorsson, Edda Sigurdis Oddsdottir & Olafur Eggertsson). Proceedings of the AFFORNORD Conference, Reykholt, Iceland, June 18-22. TemaNord 2007 (508), 105-112.

Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson og Sigurður Ingvarsson, 2008. Icelandic Agricultural Sciences: Alþjóðlegt tímarit á ensku fyrir vísindagreinar í lífvísindum. Fræðaþing landbúnaðarins 5, 473-478.

Bjarni E. Gudleifsson, 2009. Ice encasement damage on grass crops and alpine plants in Iceland - Impact of climate change. In: Plant Cold Hardiness - From the Laboratory to the Field (eds L.W. Gusta, M.E. Wisniewski & K.K. Tanino). CABI Press, Wallingford, 163-172.

Edda S. Oddsdottir, Asrun Elmarsdottir, Bjarni D. Sigurdsson, Bjarni E. Gudleifsson, Erling Olafsson, Gudridur Gyda Eyjolfsdottir, Olafur K. Nielsen, Brynja Hrafnkelsdóttir, Arne Fjellberg, Borgthor Magnusson, Gudmundur A. Gudmundsson, Gudmundur Halldorsson, Kristinn H. Skarphedinsson & Maria Ingimarsdóttir, 2009. Effects of afforestation on species richness of flora and fauna in Iceland. In: Adapting Forest Management to Maintain the Environmental Services: Carbon Sequestration, Biodiversity and Water (eds Leena Finér, Ari Laurén & Markus Lier). Abstracts and programme of an International Conference at Koli National Park, Finland in 21.-24.9.2009. Working papers of the Finish Forest Research Institute 133, 35-36.

Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir & Ólafur K. Nielsen, 2010. Áhrif skógræktar á tegundafjölda plantna, dýra og sveppa. Niðurstöður SKÓGVISTAR-verkefnisins. Fræðaþing landbúnaðarins 2010, 253-260.

Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Sigurður Ingvarsson og Þorsteinn Guðmundsson, 2011. Icelandic Agricultural Sciences er nú viðurkennt ISI-vísindarit. Rit Fræðaþings landbúnaðarins 8, 374-377.

Gudleifsson B.E., 2012. Importance and physiological background of ice encasement of herbage plants and expected impact of climate change. Plant and Microbe Adaptation to Cold, June 24-28, 2012. Hokkaido University, Japan. Program and abstracts, 17.

Edda Sigurdis Oddsdottir, Arne Fjellberg, Gudmundur Halldorsson, Asrun Elmarsdottir, Bjarni E. Gudleifsson & Bjarni D. Sigurdsson, 2013. Soil carbon and soil animals across Siberian larch, lodgepole pine, Sitka spruce and mountain birch chronosequences in Iceland. Solil Carbon Sequestration SCS-conference, Reykjavík May 26-29 2013. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Ice encasement damage of grasses: Preventive measures and injury repair. Turf grass winter survival, Book of abstracts from international seminar. Fokus, Bioforsk Vol 9, Nr. 8, 19-20.

 

 

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Bjarni E. Guðleifsson, 1994. Egg í Hegranesi. [Tekið saman af Bjarna E. Guðleifssyni, Möðruvöllum í Hörgárdal], 61 s. (Fjölrit).

Bjarni E. Guðleifsson, Helgi Hallgrímsson & Þórarinn Lárusson, 1996. Skýrsla um athuganir á gróðurskemmdum í úthaga í Fljótsdal sumarið 1996, 7 s. (Fjölrit).

Bjarni E. Gudleifsson, 2003. Muligheder for udnyttelse av bælgvekster i biologisk dyrkning i subarktisk klima. Rapport til Tun ehf. i prosjektet West Nordic Network on Organic Development. Oktober 2003, 8 pp. (Mimeograph).

Hallas, T., Gudleifsson, B., Sigurdarson, S., Garcia-Perez, A., Hurtado, A., Barandika, J., Juste, R.A., Arranz, J.M., Minery, S., Gruner, L., Cabaret, J. & Sarradin, P., 2003. Mites in hay and the occurence of scrapie. Role of environmental and host factors on the horizontal and vertical transmission of scrapie in naturally infected sheep flocks. Final consolidated report. FAIR J-CT98-7023, 46-61. (Mimeograph).

Bjarni E. Guðleifsson, 2008. Lokaskýrsla um eyðingu ágengs gróðurs í Hrísey. 11 s. (Fjölrit).

 

Aðrar fræðilegar greinar

Bjarni E. Guðleifsson, 1967. Hvað veldur mismunandi frostþoli túngrasa? Búnaðarblaðið 7, 42-45.

Bjarni E. Guðleifsson, 1967. Kal í túnum. Freyr 63, 15-18.

Bjarni E. Guðleifsson, 1968. Um kalrannsóknir. Freyr 64, 95-100.

Bjarni E. Guðleifsson, 1970. Orsakir kals og vísindaleg undirstaða kalrannsókna. Freyr 66, 187-202.

Bjarni E. Guðleifsson, 1970. Jarðvegur og kal. Freyr 66, 244-249.

Bjarni E. Guðleifsson, 1971. Um kal og kalskemmdir I. Ræktun og nytjar túna og áhrif þessara þátta á kal. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 68, 73-93.

Bjarni E. Guðleifsson & Jóhannes Sigvaldason, 1972. Um kal og kalskemmdir II. Kalskemmdir á tilraunareitum Tilraunastöðvarinnar á Akureyri. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 69, 84-101.

Bjarni E. Guðleifsson, 1973. Um kal og kalskemmdir III. Tíðni og útbreiðsla kalskemmda á Íslandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 70, 30-50.

Bjarni E. Guðleifsson, 1973. Um ræktun og nytjar túna. Búnaðarblaðið 11, 86-89.

Bjarni E. Guðleifsson, 1973. Frá Tilraunastöðinni á Akureyri. Fréttir og fróðleikur 1(3), 3 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1974. Frá Tilraunastöðinni á Akureyri. Ársrit BSE og SNE 1974, 67-68.

Bjarni E. Guðleifsson, 1974. Frá Tilraunastöðinni á Akureyri. Handbók bænda 24, 114-117.

Matthías Eggertsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1974. Um rýgresi og samanburð á þremur stofnum þess. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 71, 16-35.

Matthías Eggertsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1974. Tilraunir með áburð á grænfóður á Norðurlandi. Handbók bænda 24, 118-124.

Ólafur G. Vagnsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1974. Niðurstöður nokkurra tilrauna með kartöflur á vegum Tilraunastöðvarinnar á Akureyri. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 71, 84-95.

Bjarni E. Guðleifsson, 1975. Frá Tilraunastöðinni á Möðruvöllum. Ársrit BSE og SNE 1975, 87-90.

Bjarni E. Guðleifsson, 1975. Um kal og kalskemmdir IV. Samband veðurfars og kalskemmda. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 72, 45-64.

Matthías Eggertsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1975. Áburður og grænfóður á Norðurlandi. Handbók bænda 25, 239-247.

Bjarni E. Guðleifsson, 1976. Söfnun gamalla búvéla og tækja. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 73, 45-47.

Bjarni E. Guðleifsson, 1976. Hugleiðing um Berghlaup. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 73, 104.

Bjarni E. Guðleifsson & Hörður Kristinsson, 1976. Kalsveppir á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 73, 31-38.

Bjarni E. Guðleifsson & Matthías Eggertsson, 1976. Áburðartilraunir á rýgresi til grænfóðurs. Fjölrit BRT nr 3, 13 s.

Bjarni E. Guðleifsson & Matthías Eggertsson, 1976. Áburðartilraunir á hafra og bygg til grænfóðurs. Fjölrit BRT nr 4, 8 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1977. Tilraunastöðin á Möðruvöllum. Ársrit BSE og SNE 1977, 85-86.

Bjarni E. Guðleifsson, 1977. Svellkal og kallykt. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 74, 70-76.

Bjarni E. Guðleifsson, 1977. Lífverurnar og landbúnaðurinn. Freyr 73, 518-525.

Bjarni E. Guðleifsson, 1977. Áburður og kalhætta. Handbók bænda 27, 94-95.

Bjarni E. Guðleifsson & Matthías Eggertsson, 1977. Tilraunir með áburð á fóðurkál. Fjölrit BRT nr 7, 10 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1978. Frá Tilraunastöðinni á Möðruvöllum. Ársrit BSE 1978, 80-81.

Bjarni E. Guðleifsson, 1978. Íslenskukennsla náttúrunnar. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 75, 43-50.

Bjarni E. Guðleifsson, 1978. Rýgresi. Handbók bænda 28, 93-95.

Bjarni E. Guðleifsson, 1979. Landið og við. Freyr 75, 200-204.

Bjarni E. Guðleifsson, 1979. Tilraunastöðvarnar, óþarfi eða nauðsyn? Freyr 75, 459-464.

Bjarni E. Guðleifsson & Rögnvaldur Ólafsson, 1981. Athugun á ánamöðkum í túnum í Eyjafirði. Náttúrufræðingurinn 51, 105-113.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Um lífeðli túngrasa. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 79, 73-79.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Um nokkrar vegalengdir á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 79, 88-91.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Gróðurfar á nokkrum túnum á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 79, 108-113.

Þórarinn Lárusson & Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Heimaöflun og nýungar í leiðbeiningastarfi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 79, 80-87.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Hábýli á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 80, 68-71.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Er Ísland grasræktarland? Freyr 79, 896-897.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Forsælubæir á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 81, 47-54.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Jarðræktin og búfjárræktin. Freyr 80, 308-309.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Jarðvegsefnagreiningar. Handbók bænda 34, 121-126.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Kaupfélagshretin. Heimaslóð 3. hefti, 67-70.

Bjarni E. Guðleifsson & Matthías Eggertsson, 1984. Samanburður á grænfóðurtegundum. Fjölrit BRT nr 12, 11 s.

Guðmundur Steindórsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Búskaparannáll 1984. Heimaslóð 3. hefti, 79-88.

Þórarinn Lárusson & Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Hálmstrá. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 81, 55-57.

Þórarinn Lárusson & Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Tvö hrópleg dæmi um öfugþróun í byggðamálum. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 81, 65-72.

Bjarni E. Guðleifsson, 1985. Af maurum og mori við Eyjafjörð. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 82, 49-56.

Bjarni E. Guðleifsson, 1985. Aldur Norðlendinga. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 82, 91-99.

Bjarni E. Guðleifsson, 1985. Er unnt að rétta hlut landsbyggðarinnar? Freyr 81, 430-431.

Gudleifsson, B.E., 1985. Reparasjon av vinterskadar i eng på Island. Nordkalottkomiteens promemorier 22, 62-65.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Af nýræktunarskeiði yfir á endurræktunarskeið. Freyr 82(2), 52-54.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Um rannsóknir á túnum í Norður-Noregi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 83, 32-34.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Tilraunir með endurræktun kalins lands á Norðurlandi. Fjölrit BRT nr 13, 16 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Af nýræktarskeiði yfir á endurræktarskeið. Freyr 82, 52-54.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Hvers vegna ekki úti á landi? Freyr 82, 61.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Jarðrækt og sjálfsnægt. Freyr 82, 384-385.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Endurræktun túna eftir kal. Handbók bænda 37, 171-173.

Bjarni E. Guðleifsson, 1987. Fyrstu nemendur búvísindadeildar á Hvanneyri. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 84, 3-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1987. Meira um rannsóknir á túnum í Norður-Noregi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 84, 31-33.

Bjarni E. Guðleifsson & Halldór Árnason, 1987. Mannanöfn á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 84, 58-67.

Bjarni E. Guðleifsson & Sigurgeir Ólafsson, 1987. Grasmaurar. Freyr 83, 356-358.

Bjarni E. Guðleifsson, 1988. Um grasmítla og varnir gegn þeim. Fréttir og fróðleikur 14(3), 2-3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1988. Roðamaur eða mítlar. Morgunblaðið 76(108), 21.

Tomasson, T., Larsson, S., Ravantti, S., Hjortsholm, K., Tronsmo, A.M. & Gudleifsson, B., 1988. Vinterherdighet i Nordisk vekstforedling. SNP-Publikasjon nr 19, 30 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1989. Ánamaðkar. Garðyrkjuritið 69, 115-126.

Bjarni E. Guðleifsson, Júlíus Kristjánsson & Aðalsteinn Geirsson, 1990. Athugun á áhrifum rúlluheys á mjólkurgæði. Fjölrit BRT nr 16, 11 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Búfjáráburður - sorp eða auðlind? Freyr 87, 252-255.

Bjarni E. Guðleifsson, 1992. Tilraunir með mismunandi kvæmi við berjaræktun á Norðurlandi. Garðyrkjuritið 72, 117-122.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. "Það finnst í hlákunni sem falið er í snjónum". Fréttir og fróðleikur 21(3), 1.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Sáning í gróinn svörð. Fréttir og fróðleikur 21(3), 1-2.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Samtök búvélasafnara við Eyjafjörð. Fréttir og fróðleikur 21(3), 2-3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Ráðstefna um þol plantna. Freyr 89, 48.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Smávinir fagrir. Garðyrkjuritið 73, 93-101.

Gudleifsson, B.E., 1993. Metabolic and cellular impact of ice encasement damage on herbage plants. Röbäcksdalen meddelar 1993(11), 19-33.

Gudleifsson, B.E., 1993. Methods for testing ice encasement tolerance in herbage plants. Röbäcksdalen meddelar 1993(11), 83-94.

Bjarni E. Guðleifsson, 1994. Lífskvótakenningin. Strákurr 13(2), 17-18.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Nokkur hætta á kalskemmdum í vor. Bændablaðið 1(5), 2.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Brekkusóley. Garðyrkjuritið 75, 31-41.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Kalskemmdir fyrir rúmum 120 árum: Athuganir Sveins Sveinssonar ráðunautar. Freyr 92, 112-116.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Skemmdir á trjágróðri og úthaga í Fljótsdal sumarið 1996. Freyr 92(10), 415.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Lífið í moldinni. Garðyrkjuritið 76, 68-89.

Bjarni E. Guðleifsson & Hólmfríður Sigurðardóttir, 1996. Ástaratlot ánamaðka. Náttúrufræðingurinn 66(1), 23-25.

Pulli, S., Hjortsholm, K., Larsen, A., Gudleifsson, B.E., Larsson, S., Kristiansson, B., Hömmö, L., Tronsmo, A.M., Ruuth, P. & Kristensson, C., 1996. Development and evaluation of laboratory testing methods for winterhardiness breeding. Nordic Genebank, 68 pp.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Líf og dauði plantna að vetri. Freyr 93, 356-359.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Vetrarrúgur til beitar. Handbók bænda 47, 49.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Líf og dauði plantna að vetri. Kímblaðið 10(1), 17-21.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Randhvítt. Náttúrufræðingurinn 66(2), 66-68.

Bjarni E. Guðleifsson, Helgi Hallgrímsson & Þórarinn Lárusson, 1997. Gróðurskemmdir í Fljótsdal 1996 og 1997. Skógræktarritið 1997, 111-116.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Sæðingarstöðvarþula. Fréttir og fróðleikur 26(8), 2-3.

Guðmundur Steindórsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Búskaparannáll 1988-1993. Heimaslóð 6. hefti, 120-130.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Köngulær. Garðyrkjuritið 79, 97-119.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Hvernig hefur fiskur komist í stöðuvatn eins og Hraunsvatn í Öxnadal þar sem ekkert afrennsli er ofanjarðar? Vísindavefurinn 17/7 2000. www. visindvefur.hi.is/svar.php?id=657

Öyvind Meland Edvardsen, Bjarni E. Guðleifsson, & Brynjar Skúlason, 2000. Kalstofan á Möðruvöllum. Kynning á aðstöðu og rannsóknum. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr 2/2000, 15 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Túnamítill gerir víða usla á Norðurlandi. Bændablaðið 7(13), 2.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Úr ríki náttúrunnar, 1. þáttur. Hver eru áhrif loftslagsbreytinga á líf farfugla? Bændablaðið 7(14), 20.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Úr ríki náttúrunnar, 2. þáttur. Geta plöntur talað saman? Bændablaðið 7(15), 13.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Úr ríki náttúrunnar, 3. þáttur. Má nota fálmara skordýra sem reykskynjara? Bændablaðið 7(17), 10.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Úr ríki náttúrunnar, 4. þáttur. Læra söngfuglarnir að syngja eða er það meðfætt? Bændablaðið 7(20), 16.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Má halda túnfífli í skefjum með réttri áburðargjöf? Freyr 97(1) 15-17.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Aldarafmæli Flóru Íslands. Stefán Stefánsson grasafræðingur, kennari og skólameistari 1863-1921. Náttúrufræðingurinn 70(2-3), 119-126.

Brynjar Skúlason, Bjarni E. Guðleifsson & Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2001. Þróun aðferða við frostþolsprófanir á birki og sitkagreni - Forkönnun. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr 3/2001, 24 s.

Brynjar Skúlason, Aðalsteinn Sigurgeirsson, Bjarni E. Guðleifsson & Øyvind Meland Edvardsen, 2001. Frost tolerance among provenances and families from the Picea complex in Alaska. Skógræktarritið 2001(1), 188-190.

Þóroddur Sveinsson, Bjarni E. Guðleifsson & Jóhann Örlygsson, 2001. Efna- og eðliseiginleikar votheys í rúlluböggum. Fjölrit Rala nr. 209, 72 s.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Úr ríki náttúrunnar, 5. þáttur. Voru landnámsmennirnir Skandinavar eða Bretar? Bændablaðið 8(1), 12 og 8(2), 19.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Úr ríki náttúrunnar, 6. þáttur. Hvernig hefur segulsvið jarðar áhrif á ratvísi dýra? Bændablaðið 8(5), 19.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Úr ríki náttúrunnar, 7. þáttur. Er hægt að mjólka köngulóarsilki úr geitarjúgri? Bændablaðið 8(6), 21.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Úr ríki náttúrunnar, 8. þáttur. Hvernig stýrir lífklukkan dægursveiflum hjá dýrum? Bændablaðið 8(13), 14.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Úr ríki náttúrunnar, 9. þáttur. Er skilningarvit hunda betra en við höldum? Bændablaðið 8(17), 16.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Vetrarrúgur til beitar. Handbók bænda 59, 43-45.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Skemmdir á berjalyngi í Svarfaðardal og nágrenni í haust. Norðurslóð 26(11), 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Minjasafnsgarðurinn á Akureyri. Skógræktarritið 2002 (2), 30-39.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Úr ríki náttúrunnar, 10. þáttur. Er samkynhneigð tengd erfðum? Bændablaðið 9(1), 22.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Úr ríki náttúrunnar, 11. þáttur. Eru varnarefni skaðlegri náttúrunni en við höldum? Bændablaðið 9(9), 12.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Fossinn og reyniviðarhríslan í Vatnsdalsfjalli. Skógræktarritið 2003(2), 70-77.

Bjarni E. Guðleifsson & Sigurður Friðleifsson, 2003. Sortuló (Erigone atra) algengasta köngulóategundin í norðlenskum túnum. Náttúrufræðingurinn 71, 8-13.

Guðmundur Steindórsson & Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Búskaparannáll 1994-1996. Heimaslóð 7. hefti, 134-140.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Úr ríki náttúrunnar, 12. þáttur. Getur skynsemi manna aukist við líkamlega þjálfun? Bændablaðið 10(2), 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Úr ríki náttúrunnar, 13. þáttur. Er líkamslykt manna hluti af varnarkerfi gegn skyldleikarækt? Bændablaðið 10(17), 28.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Úr ríki náttúrunnar, 14. þáttur. Hafa ömmur áhrif á lífslíkur barnabarnanna? Bændablaðið 10(19), 27.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Hvernig má ráða niðurlögum skógarkerfils? Fréttir og fróðleikur 32(198), 2.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Heyfengur og kalskemmdir í túnum á Íslandi á síðustu öld. Freyr 100(5), 29-32.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Loftslagsbreytingar. Umhverfið 23(1), 1-2.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Áhrif væntanlegra loftslagsbreytinga á landbúnað: fyrri hluti. Freyr 101(1), 34-35.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Áhrif væntanlegra loftslagsbreytinga á landbúnað: seinni hluti. Freyr 101(3), 48-50.

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Aukin lífræn framleiðsla. Bændablaðið 13(21), 29.

Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson & Hörður Kristinsson, 2008. Knarrarnes við Eyjafjörð - Saga, mordýr og sef. Náttúrufræðingurinn 77(1-2), 24-28.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Hver var Stefán Stefánsson og hvert var hans helsta framlag til íslenskrar grasafræði? Vísindavefurinn 23/5 2011. www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=59647

Bjarni E. Guðleifsson & Hallgrímur Indriðason, 2012. Gamla Gróðrarstöðin á Akureyri. Skógræktarritið 2012(1), 33-40.

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Um kalskemmdir. Bændablaðið 7. febrúar, 37.

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Hvernig drepast plöntur í svellkali og hvers vegna berst lykt frá svellunum? Bændablaðið 8 maí, 36.

Brynhildur Bjarnadóttir og Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Vísi-Gísli og fyrstu gróðurtilraunir á Íslandi. Súlur 40 (53), 63-71. 

Bjarni E. Guðleifsson og Brynhildur Bjarnadóttir, 2014. Jarðræktartilraunir Gríms Jónssonar amtmanns á árunum 1824-1849. Heimaslóð 11, 58-64.

 

 

Ritstjórn

Bjarni E. Guðleifsson, frá 1982. Heimaslóð. Árbók hreppanna í Möðruvallaklaustursprestakalli. (Ritstjóri).

Bjarni E. Guðleifsson, 1982-1989. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. (Ritstjóri).

Bjarni E. Guðleifsson, 1996-1999. International Plant Winter Survival Newsletter. (Ritstjóri).

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Ásýnd Eyjafjarðar. Skógar að fornu og nýju. Skógræktarfélag Eyfirðinga, 220 s. (Ritstjóri).

Bjarni E. Guðleifsson, 2004-2010. Icelandic Agricultural Sciences. (Ritstjóri).

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Á sprekamó. Helgi Hallgrímsson sjötugur 11. júní 2005. (Í ritstjórn).

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Örnólfsbók. Afmælisrit tileinkað Örnólfi Thorlacius 75 ára. (Í ritstjórn).

Bjarni E. Guðleifsson & Rósa S. Jónsdóttir, 2006. Soil zoology. Abstract from the 11th Nordic Soil Zoology Symposium and PhD course. Akureyri, Iceland 28-31 July, 100 pp. (Ritstjóri).

 

Lokaritgerðir

Gudleifsson B.E., 1966. Frostherdigheit hjå engvekster, - innverkande faktorar og målemetodikk (Factors influencing freezing tolerance of meadow plants - measuring technique). Norges landbrukshögskole, Cand. agr. avhandling [kanditatsritgerð], 92 s. (Mimeograph).

Gudleifsson B.E., 1971. Overvintringsskadar i grasmark på Island, omfang og årsaker (Extent and causes of winter-damages in Icelandic grasslands). Norges landbrukshögskole, Lic. agr. avhandling [licensiatritgerð], 130 s. (Mimeograph).

 

Annað - Greinar í tímaritum

Bjarni E. Guðleifsson, 1960. Allir hafa syndgað. Kristilegt Skólablað 17, 20.

Bjarni E. Guðleifsson, 1962. Kristur lifir! Kristilegt Stúdentablað 27, 8 og 20.

Bjarni E. Guðleifsson, 1964. Bréf frá Noregi. Kristilegt Stúdentablað 29, 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1964. Runturinn i Reykjavik. Ny Horisont 16(4), 12-14.

Bjarni E. Guðleifsson, 1965. Ég þekki þann vin. Bjarmi 58(7-8), 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 1967. Á kristilegu stúdentaheimili í Noregi. Kristilegt Stúdentablað 32, 20-21 & 23.

Bjarni E. Guðleifsson, 1979. Maðurinn og náttúran. Kirkjuritið 45(1), 24-29.

Bjarni E. Guðleifsson, 1979. Landið og við. Freyr, 200-204.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Ný náttúruverndarsamtök á Norðurlandi vestra. Fréttabréf SUNN nr 12, 2 og Týli 12(2), 80-81.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Fundur um álver við Eyjafjörð. Fréttabréf SUNN nr 12, 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Fundur um verndun hvala. Fréttabréf SUNN nr 12, 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Náttúruvernd í Færeyjum. Fréttabréf SUNN nr 12, 5 og Týli 12(2), 80.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Stefán Þórarinsson amtmaður á Möðruvöllum. Heimaslóð 1. hefti, 19-41.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Spítelska. Heimaslóð 1. hefti, 66-68.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Álver við Eyjafjörð. Náttúruverkur 9, 22-24.

Bjarni E. Guðleifsson & Þóroddur F. Þóroddsson, 1982. Um seli og hvali. Týli 12(2), 81.

Bjarni E. Guðleifsson, 1982. Norrænu Náttúruverndarsamtökin. Týli 12(2), 80.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Stóriðja við Eyjafjörð. Fréttabréf SUNN nr 13, 2.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Dönsk tímarit um náttúruvernd. Fréttabréf SUNN nr 13, 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Græningjar á Akureyri. Fréttabréf SUNN nr 13, 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Hvar stöndum við eftir Blöndumál, - hvað höfum við lært? Fréttabréf SUNN nr 13, 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Hugrenningar. Heimaslóð 2. hefti, 81-83.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Garðyrkjunámskeið. Heimaslóð 2. hefti, 84-85.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Veðurfar árið 1983. Heimaslóð 2. hefti, 91-92.

Bjarni E. Guðleifsson, 1983. Grundvallaratriði græningja á Akureyri. Náttúruverkur 10, 26.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Starfshópur gegn álveri. Fréttabréf SUNN nr 14, 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Náttúruminjaskráning. Fréttabréf SUNN nr 14, 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Náttúruverndarþing. Fréttabréf SUNN nr 14, 8-9.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna. Heimaslóð 3. hefti, 45-46. (Ritdómur).

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Skógrækt í gamni og alvöru. Heimaslóð 3. hefti, 64-66.

Bjarni E. Guðleifsson, 1986. Lambagangan. Glaðningur, 14-16.

Bjarni E. Guðleifsson, 1988. Reynsla mín af Kristi. Loginn 4, 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 1988. Sjálfstætt fólk. Útvörður 3(2), 49-50.

Bjarni E. Guðleifsson, 1989. Moldin. Heima er bezt 39, 288-289 & 301.

Bjarni E. Guðleifsson, 1989. Vatnið. Heima er bezt 39, 331-333.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Óbyggðaleiðir umhverfis Þorvaldsdal og Hörgárdal. Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu. Árbók Ferðafélags Íslands 1990, 93-220.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Orkan. Heima er bezt 40, 49-51.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Frumur. Heima er bezt 40, 134-135 og 137.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Ræktunin. Heima er bezt 40, 206-208.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Konungurinn er dáinn - Konungurinn lifi. Freyr 87, 156.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Til minningar um vetrarveðrið. Freyr 87, 194.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Daglegt brauð. Freyr 87, 249.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Sláturhúsaúrgangur til hátíðabrigða. Freyr 87, 440.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Á þjóðhátíðardaginn. Freyr 87, 519.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Áfram veginn. Freyr 87, 559.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Bilunareinkenni. Freyr 87, 602.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Í járnbrautarlest og hernum. Freyr 87, 606.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Heyrt, séð og hugsað á Hálogalandi. Umbúðir og innihald. Freyr 87, 646.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Fegurðin. Heima er bezt 41, 22-23.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Grösin. Heima er bezt 41, 255-257.

Bjarni E. Guðleifsson, 1991. Auðlindin. Heima er bezt 41, 325-326 & 328.

Bjarni E. Guðleifsson, 1992. Hugleiðing um sveigjanleika. Fréttabréf UMSE 9(1), 2-3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1992. Með lífið í lúkunum. Loginn 8, 1.

Bjarni E. Guðleifsson & Sveinn Jónsson, 1992. Snjósleðaleiðir umhverfis Tungnahryggsskála. Vélsleðinn 7(4), 18-20.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Ljósið. Bjarmi 87(8), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1993. Að trúa eða trúa ekki. Loginn 9, 1.

Bjarni E. Guðleifsson, 1994. Fyrsta Reykjavíkurmaraþonið mitt. Hlauparinn 1(3), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1994. Allt ber honum vitni. Bjarmi 51(4), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Einn á ferð ásamt hundi. Hlauparinn 2(1), 17.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Að hlaupa út í vorið. Hlauparinn 2(1), 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Veraldarsaga Gylfa Traustasonar bónda á Gásum, Fyrsti þáttur. Heimaslóð 7. hefti, 76-81.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Skokkarinn í skíðakeppni. Hlauparinn 3(1), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fyrsti kafli: Aðdragandinn. Norðurslóð 20(3), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Annar kafli: Hámundarstaðir - Rimar. Norðurslóð 20(4), 2-3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Þriðji kafli: Rimar - Kistufjall. Norðurslóð 20(5), 2-3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Bilunareinkenni. Hlauparinn 4(1), 11.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fjórði kafli. Undirbúningur annars áfanga. Norðurslóð 21(2), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fimmti kafli. Kistufjall - Hestur. Norðurslóð 21(3), 3 & 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Sjötti kafli. Hestur - Dýjafjallshnjúkur. Norðurslóð 21(4), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Niðurlag sjötta kafla. Hestur - Dýjafjallshnjúkur. Norðurslóð 21(5), 3 & 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Tröllaskagi. Fjallið 14(1), 17-21.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Gluggað í kirkjubækur Möðruvallaklaustursprestakalls 1991 - 1993. Heimaslóð 6. hefti, 114-119.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Sjöundi kafli. Undirbúningur þriðja áfanga. Norðurslóð 22(1), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Áttundi kafli. Að komast inná leiðina, gengið á Dýjafjallshnjúk. Norðurslóð 22(2), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Níundi kafli. Dýjafjallshnjúkur - Dýjahnjúkur. Norðurslóð 22(3), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Tíundi kafli. Dýjahnjúkur - Blekkill. Norðurslóð 22(4), 3 og 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Fyrsti Svarfdælingurinn sem ég kynntist. Norðurslóð 22(5), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Unaðsreitur í Öxnadal og gönguleiðir um nágrennið. Toyotablaðið 8(9), 24-25.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Fjallasýki. Ferðir 58, 4-6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Gangan langa hálfnuð. Ferðir 58, 7-18.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Ellefti kafli. Gengið að vatnaskilum. Norðurslóð 23(1), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Tólfti kafli. Blekkill - Blástakkur. Norðurslóð 23(2), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari. Bjarmi 95(1), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Gestsauga í Eyjum. Fréttir 28(31), 13.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Þrettándi kafli. Gengið á vatnaskilin í botni Skíðadals. Norðurslóð 25(5), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fjórtándi kafli. Af Steingrími á Ingjald. Norðurslóð 25(6), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fimmtándi kafli. Af Ingjaldi á Heljardalsheiði. Norðurslóð 25(7), 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Gangan langa. Sextándi kafli. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Af Heljardalsheiði í Sandárdalsbotn. Norðurslóð 26(1), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Gangan langa. Sautjándi kafli. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Úr Sandárdalsbotni í Þverárdalsbotn. Norðurslóð 26(2), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Landnám Íslendinga í Brasilíu. Árbók Þingeyinga 2002, 5-34.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Viðbót við frásögn af kirkjubruna. Heimaslóð 7. hefti, 92-93.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Kirkjubruninn á Möðruvöllum 1865. Heimaslóð 7. hefti, 94-104.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Einfari. Í: Gengið um óbyggðir (ritstj. Jón Gauti Jónsson). Almenna bókafélagið, 24.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Síðari hluti - Göngunni löngu lokið. Ferðir 63, 4-16.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. "Þar sem tvö eða fleiri tré koma saman þar er skógur". Lindin 75(2), 9.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. 19. kafli. Bakkadalur - Reykjaheiði. Norðurslóð 28(1), 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. 20. kafli. Reykjaheiði - Drangar. Norðurslóð 28(2), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Gangan langa. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. 21. kafli. Drangar - Ólafsfjarðarmúli. Norðurslóð 28(3), 5-6.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Pílagrímsganga yfir Heljardalsheiði að Hólum í Hjaltadal - Í fótspor Guðmundar góða. Súlur 30(43), 23-49.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Fyrstu jólin mín erlendis. Fréttir og fróðleikur 33(10), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Fyrri hluti. Útivera 3(1), 38-44.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Gengin vatnaskilin umhverfis Svarfaðardal. Seinni hluti. Útivera 3(2), 16-22.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Æviferill Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum (1902-1997). Heimaslóð 8. hefti, 7-10.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Júlíus Larsen bílstjóri á Hjalteyri - æviferill rakinn eftir viðtal árið 2005. Heimaslóð 8. hefti, 149-153.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Veraldarsaga Gylfa Traustasonar bónda á Gásum, annar þáttur. Heimaslóð 8. hefti, 154-161.

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Sýslutindarnir. Útivera 5(1), 68-70.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Æviferill Jónasar Hallgrímssonar ásamt minningarviðburðum. Heimaslóð 9. hefti, 7-8.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson. Erindi flutt á Degi íslenskrar tungu á Sal MA 16. nóvember 2006. Heimaslóð 9. hefti, 28-37.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Byggingarsaga Leikhússins á Möðruvöllum. Erindi flutt við vígslu Leikhússins 26. maí 2007. Heimaslóð 9. hefti, 86-89.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Leikhúsið á Möðruvöllum vígt. Heimaslóð 9. hefti, 90-91.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Fimmtudagssamverur í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Heimaslóð 9. hefti, 92-93.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Veraldarsaga Gylfa Traustasonar bónda á Gásum. Heimaslóð 9. hefti, 135-138.

Helgi Hallgrímsson & Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Fyrsta hugmynd um verndun Hrauns í Öxnadal. Heimaslóð 9. hefti, 84-85.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Möðruvallakirkja í Hörgárdal. Heimaslóð 10. hefti, 60-62.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Þelamörk, Laugaland og Jónasarlaug. Heimaslóð 10. hefti, 83-89.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Viðburðir í Leikhúsinu á Möðruvöllum 2008-2011. Heimaslóð 10. hefti, 131-135.

Bjarni E. Guðleifsson, 2011. Gloppuvatn. Falin perla í Svarfaðardalsfjöllum. Norðurslóð 35(12), 11.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Ó, Jesú, bróðir besti. Gídeontíðindi aprílhefti, 5-6.

Pálína S. Jóhannesdóttir & Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Á landsmóti Gídeonfélagsins á Íslandi 2012. Gídeontíðindi júníhefti, 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Hugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. Eylands. Skagfirðingabók 34, 123-132.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Fundur á Tungnahryggsjökli árið 1979. Norðurslóð 36 (7), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012.Um Hólamannaskarð og Héðinsskarð. Norðurslóð 36(9), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Grunnur byggður undir Tungnahryggsskála. Norðurslóð 36(10), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Fyrirmyndir. Bjarmi 107(3), 36-39. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Stefán Stefánsson grasafræðingur, kennari og skólameistari 1863-1921. Heimaslóð 11, 6-15. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Fimmtudagsviðburðir í Leikhúsinu á Möðruvöllum árið 2012. Heimaslóð 11, 56-57.

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Stofnun Ferðafélagsins Hörgs. Heimaslóð 11, 105-112.

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Brynhildur á Hofi. Heimaslóð 11, 123-126.

Bjarni E. Guðleifsson, 2014. Veraldarsaga Gylfa Traustasonar bónda á Gásum. Fjórði Þáttur. Heimaslóð 11, 125-129.

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Ólöf Sigurðardóttir á Hlöðum. Æviferill. Heimaslóð 12, 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Fyrsta gönguferð Ferðafélagsins Hörgs. Heimaslóð 12, 116-120. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Gluggað í gestabækur Baugasels 2001-2013. Heimaslóð 12, 137-142.

Bjarni E. Guðleifsson og Þóroddur Sveinsson, 2015. Frá moldu til manns. Heimaslóð 153-154.

 

Annað - Greinar í dagblöðum

Bjarni E. Guðleifsson, 1979. Flutningur ríkisstofnana út á land: verður eitthvað raunhæft gert í málinu? Dagur 52(29), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Fyrsta Kanadabréf. Dagur 63(9), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Annað Kanadbréf. Dagur 63(11), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Þriðja Kanadbréf. Dagur 63(15), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Fjórða Kanadbréf. Dagur 63(22), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Fimmta Kanadabréf. Af fjölmiðlum og kanadískum auraútsölum. Dagur 63(59), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1980. Sjötta Kanadabréf. Dagur 63(15), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1981. Stórvirkjun og stóriðja á Norðurlandi, nei takk. Dagur 64(71), 4-5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1981. Landið er dýrmætt, líka við Blöndu. Tíminn 65(278), 8-9.

Bjarni E. Guðleifsson, 1984. Álver við Eyjafjörð. NT 12. júlí 1984 10.

Bjarni E. Guðleifsson, 1987. Þjóðarflokkurinn - pólitísk mistök. Blað Samtaka jafnréttis og félagshyggju 2. apríl 1987. 3.

Bjarni E. Guðleifsson, 1989. Er skynsamlegt að stofna umhverfisráðuneyti? Dagur 72(64), 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Álverið endurtekið tvöfalt. Dagur 73(50), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Umbúðaþjóðfélagið - Bókarkynning. Dagur 73(58), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1992. Nýi sáttmáli - EES-samningurinn. Dagur75(237), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Zóphónías Árni Gylfason (minning). Dagur 78(4), 14.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Á slóðum Ferðafélags Akureyrar. Þorvaldsdalur. Dagur 78(57), 8.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur sextugur. Dagur 78(110), 5 og Tíminn 79(106), 18.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Þórhallur Höskuldsson (minning). Dagur 78(199), 15 og Morgunblaðið 83(236), 34-35.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Hraundrangi en ekki Hraundrangar. Dagur 78(205), 8-9.

Bjarni E. Guðleifsson, 1995. Háskólinn á Akureyri og Jónas Hallgrímsson. Dagur 78(242), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Lifandi mál. Dagur-Tíminn 79 og 80(219), 28.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Bækur. Daglegt brauð. Dagur 79(22), 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Steinberg Friðfinsson bóndi í Spónsgerði (minning). Dagur 79(23), 11.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Íslensk tunga - enn í sókn. Dagur-Tíminn 79 & 80(219), 28.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Blöndudeilan - lýðræði í viðjum valds. Dagur 79(68), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Umhverfisvernd - Náttúruvernd. Dagur 79(30), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Ljósagangur á suðurhimninum. Dagur 79(53), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Hjörtur E. Þórarinsson (minning). Dagur 79(69), 9 & Morgunblaðið 84(81), 45.

Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Blöndudeilan - Lýðræði í viðjum valds. Dagur 79(68), 4.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Sérstaðan í Kyoto. Dagur 80 og 81(240), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Baráttukveðja úr Eyjafirði suður í Hvalfjörð. Dagur-Tíminn 80 og 81(21), 9.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Að náttúruverndarþingi loknu. Dagur-Tíminn 80 & 81(30), 9.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Atkvæðagreiðsla um álver. Dagur-Tíminn 80 & 81(158), 9.

Bjarni E. Guðleifsson & Pálína Jóhannesdóttir, 1997. Steindór Steindórsson frá Hlöðum (minning). Dagur-Tíminn, Íslendingaþættir 80 og 81(86), VI.

Bjarni E. Guðleifsson, 1997. Ekki álver við Eyjafjörð, DV 87 og 23(201), 13.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Álver á Austurlandi - úrelt lausn. Morgunblaðið 8. desember 57.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Skokkað til heilsubótar. Dagur 81 & 82(118), 10.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Ráðherrann og hagsmunir heimsbyggðarinnar. Dagur 81 & 82(195), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1998. Eru tilfinningar rök? Dagur 81 & 82(233), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Síðasti bærinn í dalnum. Dagur 82 & 83(52), 23.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Tröllaskagi. Lesbók Morgunblaðsins 74(22),10-12.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Gengið á Snæfell. Lesbók Morgunblaðsins 74(34), 10-13.

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Umhverfis Hraun í Öxnadal. Morgunblaðið 87(187), 30-31.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Að afloknu 10. Náttúruverndarþingi. Dagur 83 og 84(43), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Fræðslubraut frá Gásum til Möðruvalla. Dagur 83 & 84(226), 10.

Bjarni E. Guðleifsson, 2000. Skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas. Dagur 83 & 84 (166), 21

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Draumsýn eyfirsks útivistarmanns. DV 91 & 27(110), 18.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Á slóðum Ferðafélags Íslands. Í fótspor Guðmundar biskups góða. Lesbók Morgunblaðsins 76(39), 10-11.

Bjarni E. Guðleifsson, 2001. Þjóðgarður að Hrauni í Öxnadal. Morgunblaðið 89(189), 30.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Örfá orð um íslenskt mál. Morgunblaðið 90(5), 50.

Bjarni E. Guðleifsson, 2002. Er fullveldi Íslands skert? Morgunblaðið 90(18), 42.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Þrjú náttúrufyrirbæri. Vikudagur 7(41), 7.

Bjarni E. Guðleifsson & Konráð Gunnarsson, 2003. Gestabækur í vörðum við Eyjafjörð. Morgunblaðið 91(205), 26.

Bjarni E. Guðleifsson, 2003. Ruslpóstur og sorpurðun. Vikudagur 7(44), 9.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Sorphaugar við Eyjafjörð. Vikudagur 8(43), 9.

Bjarni E. Guðleifsson, Konráð Gunnarsson & Smári Sigurðsson, 2004. Skálar í óbyggðum. Morgunblaðið 92(201), 26.

Bjarni E. Guðleifsson, 2004. Þjóðarblómið mitt. Morgunblaðið 92(231), 21.

Bjarni E. Guðleifsson, 2005. Reykjavíkurflugvöllur: Borgríkið sýnir klærnar Morgunblaðið 27 febr. 2005, 46.

Bjarni E. Guðleifsson, 2006. Álver við Eyjafjörð enn og aftur. Morgunblaðið 94(64), 26 & Vikudagur 10(7), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Jóhannes Ingimar Hannesson (minning). Morgunblaðið 95(99), 30.

Bjarni E. Guðleifsson, 2008. Öðrum að kenna. Vikudagur 12(41), 10.

Bjarni E. Guðleifsson, 2008. Fjölbreytni. Vikudagur 12(43), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2008. Tungumálið. Vikudagur 12(45), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Magnús Jón Eyjólfsson (minning). Morgunblaðið 97(37), 46.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. "Eitthvað annað". Vikudagur 13(38), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2009. Dagur íslenskrar tungu á mánudag. Vikudagur 13(44), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2010. Jónína Sigurðardóttir (minning). Morgunblaðið 9. apríl 2010, 26.

Bjarni E. Guðleifsson, 2010. Heiður eða skömm - eða hvorugt? Vikudagur 14(31), 7.

Bjarni E.Guðleifsson, 2010. Fjárgötur og jarðvegur. Vikudagur 14(33), 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2010. Tungumálið. Vikudagur 14(44), 5.

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Enn sýnir borgríkið klærnar. Morgunblaðið 19. okt. 24 (100 árg. 245 tbl).

Bjarni E. Guðleifsson, 2012. Strætó út á flugvöll. Akureyri vikublað 2(47), 8 (7. des.).

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Kalskemmdir. Vikudagur 31. janúar, 7.

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Breyttu heiminum - bréf til bjargar lífi. Vikudagur 28. nóvember 2013. 7. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2013. Landsdómur? Fréttablaðið 21. mars  xx

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Ásgeir Markús Jónsson (minning). Morgunblaðið 18. janúar, 28.

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Eysteinn Þórðarson (minning). Morgunblaðið 30. apríl, 27.

Bjarni E. Guðleifsson 2015. Sturla Friðriksson (minning). Morgunblaðið 24. ágúst, 18. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Reynir Friðfinnsson (minning). Morgunblaðið 3. september, 30.

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Flugið. Akureyri Vikublað 5 (19) 21. maí. xxx

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Andfréttir. Akureyri Vikublað 5 (21) 13. 

Bjarni E. Guðleifsson, 2015. Veðrið. Akureyri Vikublað 5 (17), 6.

Bjarni E. Guðleifsson, 2016. Fjallgöngur á Gjögraskaga. Bændablaðið 21. júlí 2016.

Bjarni E. Guðleifsson, 2016. Fjöllin í Grýtubakkahreppi. Vikudagur 30. júní 2016.

 

Annað - Kort, myndbönd og bæklingar

Bjarni E. Guðleifsson, 1990. Grasrækt. Samver hf., 41 mínúta. (Myndband).

Bjarni E. Guðleifsson, 1999. Möðruvallakirkja í Hörgárdal. Sóknarnefnd Möðruvallakirkju, 8 s. (Bæklingur).

Bjarni E. Guðleifsson, 2007. Fólkvangurinn að Hrauni í Öxnadal. Gönguleiðir. Hraun í Öxnadal ehf. (Kort og gönguleiðalýsingar, endurútgefið 2017).

Bjarni E. Guðleifsson & Hjalti Þórðarson, 2009. Gönguleiðir á Tröllaskaga I. Heljardalsheiði - Hólamannavegur - Hjaltadalsheiði. 2. útg. Gönguleiðakort 1:50.000. Háskólinn á Hólum. (Leiðalýsingar og örnefni).

Bjarni E. Guðleifsson & Ingvar Teitsson, 2010. Gönguleiðir á Tröllaskaga III. Skíðadalur - Þorvaldsdalur - Hörgárdalur. Gönguleiðakort 1:50.000. Háskólinn á Hólum í samstarfi við Ferðafélag Akureyrar. (Leiðalýsingar og örnefni).

Flettingar í dag: 10
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 7
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 28473
Samtals gestir: 12931
Tölur uppfærðar: 22.6.2021 11:54:40